top of page

Frá því að Kvenfélagið Líkn var stofnað hefur félagið gefið fólki og stofnunum stórar sem smáar gjafir. Til þess að Líkn geti gefið þessar gjafir til þeirra sem eru í neyð halda þær allskonar kaffi og selja hluti merkta félaginu, þegar þær halda viðburði eða eitthvað álíka safnast mikill peningur sem að fer allur í það að hjálpa fólki sem að virkilega þarf og til að kaupa nauðsynja hluti til að bæta samfélagið hér í Vestmannaeyjum.

Gjafir frá Líkn

Hér koma nokkur atriði sem að Kvenfélagið líkn hefur gefið til Vestmannaeyjabæjar

  • 1959 - Gefið í nýtt sjúkrahús = 50.000 kr

  • 1975 - Gefið við vígslu íþróttamiðstöðvar = 1.000.000 kr

  • 1978 - Gefnar bækur á Hraunbúðir = 38.670 kr

  • 1981 - Gefin súrefniskassi fyrir ungbörn = 24.553 kr

  • 1982 - Gefið hjálparsveit skáta = 5.000 kr

  • 1997 - Gefið brjóstartæki og stólar = 260.000 kr

  • 2015 - Gefið tölvusneiðmyndartæki = 30.927.554 kr 

 

Frá því að Líkn gaf fyrstu gjöfina og til dagsins í dag hefur félagið gefið í heildina 96.306.393 kr. Þetta er heilmikill peningur og þetta hefði ekki getað gerst nema með hjálp frá Vestmannaeyingum.

 

 

bottom of page